Solibri Product Family

Solibri  er áhaldið sem allir sem nýta sér  BIM verða að hafa.

Solibri er ekki aðeins eitt öflugasta villuleitarforritið á markaðnum, heldur heildar lausn fyrir byggingariðnaðinn. Hvort sem það er verktakinn, verkfræðingurinn, arkitektinn eða eigandinn, þá er Solibri lausn sem hentar öllum. Með Solibri skoðara ( viewer ) er öllum gert kleyft að skoða líkanið, sama frá hvaða forriti það kemur. Með  Solibri er mögulegt  að leggja saman líkön mismunandi fagaðila ( burður, lagnir eða arkitekta líkan ), villulleita og árekstragreina til að staðfesta gæði. Einnig er mögulegt að gerta athugasemdir, tengja þær við byggingarhluta þannig að allir fái villuboð og geti gert viðeigandi ráðstafanir. Nýjasta útgáfan Solibri 9,8 les IFC skrár frá öllum BIM forritum og gerir árekstrargreiningu.  Solibri getur líka athugað hvort einstakir byggingarhlutir standist byggingarreglugerð, t.d. að brunahólfun og op í henni séu samkvæmt reglum o.s.frv. Solibri útbýr skýrslu yfir líkanið og bendir á hvað þarf að laga. Sjá nánar á heimasíðu  Solibri .

Leave a Reply