Solibri

Solibri er eitt öflugasta villuleitarforritið á markaðnum. Nýjasta útgáfan Solibri 8,1 er er aðlöguð Íslenskunni (sér Íslensku stafirnir) auk ýmissa annarra nýunga. Forritið les IFC skrár frá öllum BIM forritum og gerir árekstrargreiningu. Auk þess býr nýjasta útgáfan að eiginleikum, leitarreglum sem gerir forritinu kleyft að finna hluti sem vantar í líkanið, ekkert annað villuleitarforrit getur þetta. Solibri getur líka athugað hvort einstakir byggingarhlutir standist byggingarreglugerð, t.d. að brunahólfun og op í henni séu samkvæmt reglum o.s.frv. Solibri útbýr skýrslu yfir líkanið og bendir á hvað þarf að laga. Sjá nánar á heimasíðu  Solibri .

Leave a Reply