BIM forrit og fleirra

Nú eru hönnuðir um allan heim eru að snúa sér að BIM og BIM forritum til að búa til upplýsingalíkön af mannvirkjunum. Í upplýsingunum sem menn gera með BIM aðferðafræðinni, verða gögnin (bæði hefðbundnar grunnmyndir og snið, en einnig aðrar upplýsingar) bæði réttari og skýrari en með hefðbundinni aðferð.

Eftirfarandi forrit eru BIM forrit :

ArchiCAD 26 fyrsta raunverulega BIM forritið sem hefur búið til upplýsingalíkön í rúm 30 ár. Rúmlega milljón mannvirki þegar byggð eftir BIM líkönum úr ArchiCAD. Stöðug þróun gerir þetta eitt öflugasta BIM forritð á markaðnum. ArchiCAD 26 nýtir sér afl fjölkjarna örgjörfa og bakgrunns vinnslu fyrst BIM forrita sem gerir mögulegt að vinna með mjög stór líkön á venjulegri tölvu, þú þarft ekki súper tölvu.

ONUMA– er fyrsta BIM forritið til að nýta sér tölvuský, eða cloud computing. ONUMA er vefforrit sem tengir upplýsingar frá mörgum mismunandi forritum á einn stað. Ef þú þarft að samnýta margskonar gögn á einum stað þá er ONUMA forrit fyrir þig.

Vectorworks2023– er að verða mjög öflugt BIM forrit, nú með áherslu á sterka IFC tengingu við önnur forrit. Nýja Þjóðminjasafnið í Osló er gert skv. BIM kröfum og teiknað með Vectorworks 2019.

Prenta er þjónustuaðili og veitir upplýsingar um forritin, einnig Haraldur Ingvarsson hi@plusark.is

This entry was posted in Námskeið. Bookmark the permalink.