Artlantis

Artlantis er hraðvirkasta renderforritið (með ljósmyndagæði), einfalt en öflugt, hannað sérstaklega með arkitekta og hönnuði í huga. Þú þarft ekki að vera tölvunörd til að nota Artlantis. Þetta er forrit sem þú nærð fljótt tökum á .

ARTLANTIS – ef þú þarft góða mynd með ljósmyndagæðum, þá er Artlantis 4,1 hraðvirkasta, einfaldasta  renderforritið, en einnig mjög öflugt og býr til ljósmyndir eða hreyfimyndir með ljósmyndagæðum. ” Þetta er svo einfalt forrit að jafnvel arkitekt getur lært á það á einum degi”.  Við vinnslu í forritinu koma breytingar í rauntíma, hvort verið er að færa ljósgjafa eða skipta um áferð. Forritið býður upp á beintengingu við öll helstu BIM forritin ( ArchiCAD, Vectorworks, Revit og meir að segja SketchUp).

Leave a Reply