Nýjustu fréttir

VectorWorks 2019 er komið út. Nú er VectorWorks orðið fullbúið BIM forrit. Ýmsar endurbætur í forritinu gerir það enn auðveldara og hraðvirkara en eldri útgáfur. Mjög fullkomin Render vél frá CINEMA 4D bætir miklum möguleikum við forritð.

ArchiCAD 23 er komið út. Nýjasta útgáfan gerir auðvelt að hanna mjög flókin mannvirki, hallandi veggir, bogaveggir, jafnvel sveigðir veggir eru ekkert vandamál. Aðgangur að 300 þúsund táknum í gegn um tölvuský, “SketchUp” áhöld til að hanna flókna hluti og margt fleirra. Beintenging við Twinmotion rendervélina byltir möguleikum við að gera flottar renderingar á örskömmum tíma.

Nýjasta útgáfan Solibri  er enn öflugra en áður. Solibri er leiðandi í gæðavottun fyrir BIM líkön. Það getur líka athugað hvernig líkanir stenst kröfur byggingarreglugerðar. Með auknum kröfum um gæði líkansins verður nauðsynlegt að geta gert hlutlausa skoðun á líkaninu, Solibri gerir það.

Leave a Reply